Færsluflokkur: Bloggar
Miðvikudagur, 8. ágúst 2007
Lilith í Hebresku Biblíuni
"The desert creatures will meet with the wolves,
The hairy goat also will cry to its kind;
Yes, the night monster will settle there
And will find herself a resting place."
- from New American Bible with a footnote stating the Hebrew for "night monster" is "lilith"
Mósebókar taka eftir því að þar er um tvær aðskildar sköpunarsögur túlkun Gyðinga er first voru maðurinn & kona sköpuð á sama tíma Adam & Lilith
GENESIS
FYRSTA BÓK MÓSE
Sköpun heims og frumsaga
26Guð sagði:
"Vér viljum gjöra manninn eftir vorri mynd, líkan oss, og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum, sem skríða á jörðinni."
27Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann eftir Guðs mynd, hann skapaði þau karl og konu.
Adam & Lilith Adam & Eva
Bloggar | Breytt 12.8.2007 kl. 20:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 6. ágúst 2007
Sakramentið er afar mikilægt
Sakramenti kirkju okkar eru tvö í okkar lútersku kirkju , skírnin og máltíð Drottins. Rómversk-kaþólska kirkjan eru Sakramentin eru þau sjö. Þeir telja barna skírnina ,fermingu, skriftir, altarisgangan ,smurningu sjúkra, prestsvígslu og hjónavígslu einnig vera sakramenti.
Sakramenti í skilningi okkar lútersku kirkju ,Sakramentið réttlætir engan, aðeins trúin .
Sakramenti er heilög athöfn stofnuð af Jesú, þar sem jarðneskt efni er notað og athöfninni fylgir sérstök náð eða andleg gjöf frá Guði.
Í kvöldmáltíðarsakramentinu eru efnin brauð og vín. Náðin er sú að þeir sem meðtaka helguðu efnin öðlast fyrirgefningu syndanna. Eins og áður sagði stofnaði Jesú kvöldmáltíðarsakramentið á Skírdagskvöld er hann gaf páskamáltíð Gyðinga nýja merkingu.
Sú merking er að Kristur dó fyrir okkur og reis upp frá dauðum fyrir okkur. Því getum við fyrir dauða og upprisu Krists eignast nýtt líf sem er líf í Kristi. Við það öðlumst við fyrirgefningu syndanna og fyrirgefum öðrum og okkur sjálfum, eftir að hafa játað syndir okkar og iðrast í syndajátningunni.
Brauðið er líkami Krists og vínið blóð Krists. Þó við trúum því að efnin séu enn brauð og vín, þá er Kristur sérstaklega nálægur í sakramentinu, þannig að í kvöldmáltíðarsakramentinu mætum við honum og minnumst.
Sakramentin
Jesús kenndi lærisveinum sínum helgiathafnir sem þeir er vildu minnast hans og halda samfélagið við hann ættu að stunda í hans nafni. ekki það ég er alltaf á leiðinni í kirkju áminning fyrir mig . aðallega held ég .
Bloggar | Breytt 7.8.2007 kl. 14:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 5. ágúst 2007
hvað er sálin ?
![]() |
Sálin er okkar sjálf persónuleikin okkar ‘eg ,"'Eg er" það sem sálin er íbúi bústaður í líkamans & verkar gegnum hann . ‘'An sálarinnar er líkaminn eins & ljósapera án rafmagns Tölva án hugbúnaðar, geimfaragalli án geimfara innan. Með innleiðingu sálarinnar , líkaminn þarfnast áunninn líf , sjón & heyrn , hugsun & hraði, greind & tilfinningar lyktarskyn , Vilji & þrá , persónuleiki & auðkenni .Allt hefur Sál í Sannleikanum , ekki aðeins manveran heldur allt sem er skapað , En eining allt sem er skapað tilvist hafa til bera "sál." Dýrin hafa sál svo líka hafa plöntunar sál jafnvel steinar & grjót (inanimate objects); hvert blað á grasinu hefur sál , & hvert sandkorn . Ekki aðeins lif , En líka öll þau tilveru skilyrði sem sál þarf að framfleyta til bera það er -- "gneisti of glitrandi það sem er fullkomin samsetin, innblástur þess hlutur , lifandi vera & mikilvægi hennar . sálin er ekki aðeins orka heldur líf ; það er líka um allskonar form íklæða holdi líkama . afverju af sumum þessum hlutum eru til , meining eða tilgangi þess .’I þessum er hlutir innri einkennum , þessum tilgangi þess d'être. Eins & likt með sálina tólistarmanni tónverk listarverks líkt með sálina ' & tólistarverks l tónverks hugsýn í gerð tónverksins sem knýr fram og gefur a lífi til þeirra nótu sem spiluð er í tólistarverkinu stöðu -- raunverulegu nótu er líkt & líkama túlkun vitrun & tilfinningar sálarinnar með þeim . Hver sál er túlkar til G-ð's intent &vitrun á þeirri sköpun á sem af þeirri tegund sköpun sem er hreinlega sköpun Guðs ."1fimm stig En það er manns sálin sem er bæði mest flókin & mest háafleygar & dramblátar allra sála . Okkar saga ( Gyðinga Sagan) hafur verið sagt : "Hún sé kölluð fimm nöfnum: Nefesh (sál), Ruach (andi), Neshamah (andadráttur ), Chayah(lifið) & Yechidah (sérstöðu einkenni engine eins )."2 The Chassidic masters útskýrir það að sálin hefur fimm "nöfn " eiginlega útskýrir fimm stig eða víddir sálarinnar. Nefesh er sálin er einskonar hreyfill líkamlegs lífs. Ruacher tilfinningar okkar sjálfið & "persónuleikin ." Neshamah sjálfið greindin er tengt . Chayah er stórkostlega vitsmunalega sjálfið skynsemin – sjálfið & viljinn , þráir , skuldbundin & trúin . Yechidah gefur í skyn t þungamiðjan sálarinnar –það er eining allt auglýsingaflæði , einkennir okkur ( ekkert eintak eins ) samfélag við Drottinn , þungamiðjan á sál of mansins er "bókstaflega a partur af guðlegu eðli okkar. G-ð að ofan "3—að finna frið Drottins í okkur , samfélag okkar við Guð fer gegnum Yechidah Tvær Sálir The Chassidic masters ( úskýring Jewish teacher ) talar um tvær aðgreindar sálir það sem örva manenskuna : Dýra Sálinn " & "góðra Sálin." Dýra sálin er knúin á atferli sjálf varveislu anda sjálf aukningu dæmi t.d sálir & sjálfið annarra sköpunar. En við erum lika a Guðlegar Sálir fram yfir aðrar sálir af því við vorum sköpuð í hans mynd , sálin er knúinn af þrá við endurtengjast við uppsprettuna . Okkar lif er saga tengist & samspili milli þessara tveggja sála , Við berjumst streðum að fá jafnvægi & sættast okkar líkamlegu þarfir & anda þrár við okkar andlegu (spiritual )fráblæstri /aðblæstri, sjálf athygli drifkraftur óeigingjarn / löngun . þessar tvær sálir, hvernig sem er , hafa ekki búsetu á sama stað "hlið við hlið " innan Líkamans ; frekar, Guðleg Sál íklædd inna frá Dýra sálin—aðeins er dýra sálin er íklædd innan líkamans . Þetta þýðir að dýrasálin líka , er örva "partur af Guði ofan " það er kjarni. Því er svo virðist, þessar tvær sálir eru í baráttu við hver aðra , En í þungamiðjan eru þær eru samþýðanlegar.4Val Það Guðdómlega í þunga miðjan á mansálinni er hvað setur mansálina ofar & aðgreinir frá allri annarri sköpum , jafnvel englana . Engil getur verið meira andlegur ( be more spiritual,) En maðurinn er meiri Guð líkur . Engin sköpun getur meðtekið meira frelsi ( of choice--a creation), skýring , hefur & staðist gegn , Aðeins hvað , það er Skaparin hefur sem getur skírt frá því Þetta er náttúran & eru allar tilhneiging & framkvæmdir munu verða . Mansálin það hans almátttuga sem tekið frá hans fyrirmynd & sköpuð í hans mynd . Mansálin er eina virkilega það supernatural fyrir utan skaparans , Að vera er ekki takmarkað í sinu eðli , Að verða getur verið óviðjafnanlegur í sjálfum sér ,Að verða getur verið val til einungis hafa áhrif á umhverfið en verka lifandi . 'eg vona þetta meikar einhvern sens- fyrir ykkur |
Bloggar | Breytt 8.8.2007 kl. 04:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 5. ágúst 2007
Agnes Sanford 1897- 1982
Agnes Sanford, dóttir Presbyterian trúboða í China, & eiginkona biskupa sóknarprests, fyrsta bók hennar , The Healing Light, staðfesti hana sem leiðanda leikman í lækningaþjónustu & lækninga predikara innan kirkjunnar. Síðan fyrsta bók hennar var gefin út 1947 útgáfu , The Healing Light hafði verið seld yfir á hálfa milljón eintaka .
Agnes Sanford sjálf þjáðist af miklu þunglyndi sem þjáði hanna í mörg mörg ár , . 'I hennar ævisögu , Mrs. Sanford sagði þegar hún loksins byrjaði að brjótast út úr hennar krónísku þunglyndi .
Eftir að trúboði bankaði á dyrnar hjá henni & barn hennar var veikt með eyrna bólga & háan hita lagði hann heldur á barnið & Agnes sá ljós & barnið varð allheilt ,siðan bað hún hann að biðja fyrir henni & hann lagði hendur á hana og bað fyrir henni . næstu ár, hún skrifaði hélt dagbók , hún fór skriftaði í kaþólsku kirkjunni þó hún væri ekki katólsk , bað mikið daglega sömu bæniar "Drottin hafðu miskunn á mér & fylltu mig með þinum Heilaga anda ."
Smátt & smátt yfir tímabil , þunglyndið hvarf & hún varð laus við þunglyndið, þunglyndið hvarf alfarið . það var ekki fyrir en mörgum árum seinna , þegar hún hitti þennan trúboða aftur & deildi með honum reynslu hennar það Mrs. Sanford lærði það hún hafði alltaf verið trúuð en aldrei meðtekið heilagan anda , hún byrjaði þjónustu sina á rauðakrossinum spitala , hún lærði þann leygdardóm að Guðs ríkið væri að gefa af sjáfum sér til annarra , Eins & Jesú gerði lagði lif sitt fyrir aðra ,Mörg kraftaverk
gerðust í gegnum hana til dæmis sonur prest sem var með geðklofa & var vistaður á stofnun & Presturinn hafði samband við hana bað hana um biðja fyrir honum & hann kom með hann til hennar & hann var all heill þið getið lesið um þeta í bókini I prayed he Answerred . Hún stofnaði skóla & þjónstu Pastoral Care in 1958
Auðmýkt , Sonur Guð , hafðu miskunn á mér , 'eg er syndari var hennar bæn hún bað með a munkum nunnum sem hún hafði biðjandi allan sólarhringinn& mikið af kraftaverkum varð gegnum hana .
Hún vissi að Guð gæti læknað líkamleg mein ,þá gæti hann læknað sálina lika gömul andleg sár , ævisagan hennar er mjög merkileg ævisaga hennar seald orders .
Mrs. Sanford kenndi um principles bæna & lækningarmátt Guðs .
Agnes Sanford byrjaði lækningar þjónustu sinna 1940 eftir að hún upplifði snertingu helgas anda & var þekktur predikari um 1953 & Rithöfundur . Hún lést i Febrúar 1982 eftir 35 ár í þjónustu í líkama Krists . Hún var sú einlægasti predkari sem ég heyrt í, hún var með svo mikin húmor vá hún var löngu fyrir mína tíð samt að hlusta á hana er oft svo fyndið.
heimasiður http://www.agnessanford.com/
http://www.schoolofpastoralcare.net/healing_light.htm
http://www.holytrinitynewrochelle.org/yourti84367.html
predikaranir Með Agnesi Sanford eru hér
http://www.cfonatapes.org/p_to_t.php
Bloggar | Breytt 5.3.2008 kl. 15:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 5. ágúst 2007
Lesblinda & umburðarlyndi er alltaf gott , að dæma ekki
![]() | ![]() |
Lesblinda (dyslexia) er samheiti einkenna sem eiga það fyrst og fremst sameiginlegt að trufla fólk við lestur. Erfiðleikarnir birtast í mismunandi myndum, og má nefna þá helstu hér:
Einkennunum er grófskipt eftir aldri, en skiptingin takmarkast ekki við það. Leikskólaaldur
Nemandinn:
|
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 3. ágúst 2007
Vers sem ég hef fengið aftur & aftur
JESAJA
30 :1515
,,Svo hefir hinn alvaldi Drottinn, Hinn heilagi í Ísrael, sagt: Fyrir afturhvarf og rósemi skuluð þér
frelsaðir verða, í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera''.
Bloggar | Breytt 4.8.2007 kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 3. ágúst 2007
Nýtt blog hjá minni frábæru Dóttir minni Svölu Jóhannsdóttur
Nýtt blogg hjá minni frábæru Dóttir Svölu Jóhannsdóttur.
Hún er eina barnið mitt , & er svo mikil Guð blessun .
Erum með Dverghamstraunga á ódýru verði.
Bara endilega að senda tölvupóst á svalabalto@hotmail.com
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 31. júlí 2007
Margir góðir predikarar þarna úti
Margir góðir predikarar eins & David Wilkerson , T. D. Jakes, Ron Phillips , Francis Macnutt & kona hans Judith MacNutt ,Joyce Meyer oft góð ,John wimber var góður .
David Wilkerson
Francis Macnutt
Ron Phillips
Judith MacNutt
Joyce Meyer
John wimber
Bishop T.D. Jakes
Bloggar | Breytt 2.1.2008 kl. 01:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 31. júlí 2007
það er mikil munur á að fylga Jesú og eða að fylgja Trúarkerfi annara
það er mikil munur á að fylga Jesú & hans orði Biblíunni sem stendur alltaf & breytist ekki
eða að fylgja Trúarkerfi kenningakerfi safnaðar eða Kirkju sem eru boða kenningar karla & kvenna sem eru búset erlendis& taka þeirra kenningar sem oft ekki hægt styðjast við Biblíu grunn þessara kenninga , & taka þær fram yfir Bibliuna , Oft á þetta vera vitranir einhvera manna & kvenna
Þú lifir ekki á trú annarra . 'A þinni trú lifir þú á ekki annarra .Þú kemst ekki langt á henni
Trú á Jesú Krist er það eina rétta
Bloggar | Breytt 2.1.2008 kl. 01:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 30. júlí 2007
Um Meðvirkni
Um Meðvirkni | ![]() | ![]() |
Hugtakið meðvirkni hefur verið áberandi í umræðunni hér á Íslandi síðastliðin áratug. Hugtakið kemur frá Bandaríkjunum, en þar var fyrst farið að nefna meðvirkni á nafn í kringum 1983. Meðferð fyrir meðvirka einstaklinga hófst ári seinna, en í dag eru margar meðferðarstöðvar út um allan heim sem bjóða upp á slíka þjónustu. En hvað er meðvirkni? Hvernig birtist hún og, síðast en ekki síst, af hverju verðum við meðvirk? Engin endanleg skilgreining á meðvirkni er enn til því hugtakið er ennþá að taka breytingum og í stöðugri endurskoðun. Síðan 1983 hafa komið fram um 23 mismunandi skilgreiningar á meðvirkni. Því fer þó fjarri að þær greini á í einhverjum veigamiklum atriðum, heldur er frekar um blæbrigði að ræða. Einnig er spurning um hversu vítt hugtakið skuli túlkað. Fimm höfuðeinkenni meðvirks einstaklings, samkvæmt Piu Mellody (1989), sem staðist hafa tímans tönn, eru eftirfarandi: 1) Erfiðleikar með að upplifa stöðugt og gott sjálfsvirði 2) Erfiðleikar með að setja sér og öðrum mörk. 3) Erfiðleikar með að skilgreina og gangast við eigin upplifunum. 4) Erfiðleikar með að skilgreina og mæta eigin þörfum. 5) Erfiðleikar með að hvíla í sjálfum sér og finna tilfinningum sínum heilbrigðan farveg. Þessi fimm höfuðeinkenni meðvirkni birtast oft í viðleitni einstaklingsins til að reyna að stjórna umhverfinu, í tilraun hans til að láta sér líða vel. Önnur einkenni, eins og að taka ábyrgð á tilfinningum annarra, eru algeng sem og erfiðleikar í nánum samböndum. Ofuráhersla á stjórnun og tilraunir til að breyta öðrum eru kannski þau einkenni sem best eru þekkt, en þau eiga oft við aðstandendur alkóhólista sem og fullorðin börn fíkla og alkóhólista. Einstaklingur sem þjáist af meðvirkni sækir sjálfsvirðingu sína til annarra. Hann verður háður því hvað öðrum finnst um hann. Vegna lágs sjálfsmats og erfiðleika við að hvíla í sjálfum sér sækir hann óspart í samþykki út á við og finnur þá aðeins fyrir mikilvægi sínu, ef honum er hrósað. Innra með sér er hinn meðvirki að kljást við skömm og einmanaleika samhliða tilfinningunni fyrir því að vera ekki í lagi sem manneskja. Segja má að sá meðvirki hafi í raun ekki neitt eigið sjálf, heldur stjórnist af umhverfi sínu eins og laufblað í vindi. Algengustu tilfinningar meðvirks einstaklings eru sektarkennd og skömm sem oft og einatt leiða til þunglyndis og kvíða. Af því að sá meðvirki kann í raun ekki að finna tilfinningum sínum farsælan farveg og/eða mæta þörfum sínum, þá verður til krónískt vanlíðunarástand. Líkamleg einkenni eins og höfuðverkur, meltingartruflanir, vöðvabólga og hár blóðþrýstingur samhliða svefntruflunum og svefnleysi, láta oft á sér kræla. Í samskiptum eru meðvirkir oft óöruggir og reyna að laga sig að þeim sem þeir eru í samskiptum við. Þeir eru eins og kamelljón sem skipta um lit eftir því hvað á best við. Hinum meðvirku finnst sem þeir hafi í raun og veru ekkert val. Þeir eru knúnir áfram af þörf sinni til að geðjast öðrum og hljóta samþykki, en undir niðri kraumar sársauki og lélegt sjálfsmat. Það þarf ekki mikið til að þeir finni til höfnunar og oft fer mikil orka í það að búa svo um hnútana í ástarsamböndum að þeim verði örugglega ekki hafnað og til er í dæminu að þeir hafni áður en þeim verður hafnað til að sitja ekki uppi með sársaukann sem höfnun hefur í för með sér. Orsök meðvirkni má oftast nær rekja til uppeldis í fjölskyldu sem var lokuð tilfinningalega. Í heilbrigðu fjölskyldulífi lærum við að hlusta og taka tillit til þarfa okkar sem og annarra og leysa tilfinningaleg vandamál. Gott sjálfsmat sem við tökum með okkur út í lífið verður grunnurinn að sterku heilbrigðu sjálfi sem síðan birtist í hæfileika okkar til að lifa lífinu á fullnægjandi hátt. Þegar fjölskyldan er frekar lokuð, á fólk erfitt með að tjá tilfinningar sínar og efast þá oft um sjálft sig. Þegar svo er komið fer hið sanna sjálf okkar í felur og viðkomandi fer að reyna að láta sér líða vel á meðvirkan hátt. Þá er stutt í að fólk verði fíknum að bráð í tilraun sinni til að láta sér líða vel, en fíknir eru mjög algengar hjá meðvirkum einstaklingum. Þegar okkur verður ljóst að við erum meðvirk opnast okkur leið til að vinna úr málunum. Áður en meðvirkni er skilgreind er lítið hægt að gera annað en vona að aðstæður verði hagstæðar og valdi ekki kvíða og/eða vanlíðan. Ein leið til þess að skilja hvernig batinn frá meðvirkni gengur fyrir sig er að hugsa sér að við séum að flysja lauk. Hvert lag er afleiðing þess að okkar sanna sjálf, sem er kjarni okkar, fór í felur og til varð falskt sjálf. Um þrjú aðal lög að ræða, sem síðan skiptast í fleiri undirlög. Þau eru:
Undir þessum lögum hvílir síðan okkar sanna sjálf tilbúið að vera uppgötvað. Á bataferli okkar flysjum við þessi lög af hægt og rólega. Það gerist með því að við látum af afneitun á tilfinningum okkar. Við leyfum okkur að upplifa þær og tjá þær jafnframt því sem við göngumst við fjölskylduhlutverki okkar og styrkjumst í því að fylgja okkar innri rödd. Ekki er óalgengt að sá meðvirki þurfi að leyfa sér að syrgja, en sú sorg er ekki sprottin af því að vera í vanlíðan heldur er hún hluti af bataferlinu, þegar maður tengist sínu sanna sjálfi. Að losa um meðvirkni er ferli sem tekur tíma þar sem oftast er verið að fást við margra ára gamalt samskipta og tilfinningamynstur aftur úr barnæsku. Ekki er þó hægt að segja að um einhvern endanlegan áfanga sé að ræða, því ef við viljum þá getum við haldið áfram að vaxa bæði andlega og tilfinningalega alla okkar ævi. Páll Einarsson MScÞerapisti
|
Bloggar | Breytt 2.1.2008 kl. 01:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)