Nafn Mariu Móðir Jesú í Gyðinga Biblíunni

2_1-11_MARY_The_Annunciation_James_Christensen María Móðir Jesú í Gyðinga Biblíunni hún heitir Miryam á hebresku .FootinMouth

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Hún heitir reyndar Miriam í grísku þýðingunni en áhugavert að vita að þetta sé svona í hebreskunni. Töff.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.7.2007 kl. 20:39

2 Smámynd: Jóhann Helgason

Já rosalega merkilegt hvað er mikil munur á grísku þýðunguni  & hebresku  þýðinguni báðar  rosalega mikilvægar Já ferlega töff.

Jóhann Helgason, 30.7.2007 kl. 21:49

3 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Ha...? En hinar Maríurnar, hvað um þær?  Er þetta nafnið almennt eða fór einhver rangt með heimildir?

Bryndís Böðvarsdóttir, 30.7.2007 kl. 22:24

4 Smámynd: Jóhann Helgason

sama þær höfðu sömu nöfn hétu allar  Miryam  skrýtið  þetta breytist með latínu þýðinguni   í maria held 'eg .

Jóhann Helgason, 30.7.2007 kl. 22:45

5 Smámynd: Linda

Já þetta er kewl, þegar Gyðing Kristnir tala um "Maríu" þá segja þeir "Myryam" og líka "Yashua" í stað Jesú sem eins og einn þeirra sagði, hver er Jesú?  Yashua kannast Gyðingar frekar við  Ég hef mikið dálæti á því að hlusta á Gyðinga sem hafa tekið trú á Krist, ég hef það stundum á tilfinningunni að hér erum við að sjá fornkirkjuna að koma í ljós aftur, yndislegt alveg.

Linda, 31.7.2007 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband