Bókstafstrú og kenningartrú er einhver munur á ?

Margir tala um bókstafstrú þegar þau raun og veru að meina kenningartrú, þegar  er verið að tala um trúarbrögð. Þetta er bara smá hugleiðing til deila með ykkur. Það er mjög eðlilegt og auðvelt að rugla þessu tvennu saman.

Það sem ég vil minna ykkur á er að það er alls ekki sami hluturin. Kenningartrú viðrist oft vera vera eins og bókstafstrú. Úfrá guðfræðinni sem ég hef lært, þ.e.a.s.um þau fjölmörgu trúarbrögð sem ég hef lært um, þá er kenningartrú sú sem tekur völdin í flestri öfga trú. Kenningartrúin verður oft æðri ritningunni sjálfri, sem farið er eftir og ritningunni er breytt eftir hentisemi samkvæmt nýjum trúarkenningunum. Það er oft erfitt að greina það, en það stór munur á þessu tvennu, en það þarf oft mikla pælingarvinnu til greina eða koma auga á það.

Bókstafstrú og kenningartrú er einhver munur á þessu tvennu? Já, það er heilmikil munur á því. Áramótaheit mitt verður að hætta blogga fyrir fullt og allt, maður verður svo háður þessu, miklu meira en ég hefði trúað. Ég sem ætlaði bara æfa mig í að skrifa íslensku vegna stafsetningarinnar minnar sem er hræðilega illa stödd, þar sem ég er með ritblindu og sem ég hef falið rosalega vel í gegnum árin og vanrækt að skrifa útaf þessu. En maður heldur bara áfram að æfa sig á öðrum vettvangi. NinjaWhistling

kær kveðja WinkTounge

Jói


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Helgason

Já Erlingur er hárétt hjá þér eins og  t,d kommúnistianir já Siðmennt og Vantrú  eru aðilar sem er bara eins og gömlu aurstjaldslöndin voru og vilja innleiða  þessa gömlu öfga kommúnista stefnu hérna á íslandi . sorglegt á 21 öldin að innleiða einhverja  gamla kommúnista stefnu sem afleiðing var hræðileg í þessum austratjalds löndum .

Jóhann Helgason, 12.12.2007 kl. 15:20

2 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Góður pistill hjá þér Jóhann, þú hefur blessað mig mikið í gegn um tíðina með afbragsfræðslu um guðfræðirit og ég vil alls ekki sjá þig hverfa af bloggvettvanginum. Það er nóg pláss fyrir fólk með ritblindu hér á blogginu og það ber vott um fordóma á háu stigi að umbera ekki stafsetningarvillur, skyldu þeir einstaklingar einnig taka fyrir fólk sem talar íslenskuna ekki alveg hárrétt? kannski verður fólk sem talar með erlendum hreim fyrir sömu fordómum og ritblindir?

Guðrún Sæmundsdóttir, 12.12.2007 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband