Laugardagur, 10. nóvember 2007
Bænin virkar
Bænin til okkar lifandi Guðs virkar alltaf , stundum fáum við ekki það sem við viljum fá , en hann veit alltaf betur hvað er best fyrir okkur , stundum svarar hann okkur seinna en við viljum, og stundum
strax , En bænin virkar alltaf .
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Kæri trúbróðir Jóhann.
Mikið að gera hjá þér þó að þó sért í bloggfríi. Ég er algjörlega sammála um að bænin virkar. Fyndið bréf sem ég fékk í e-mail um einhvern brandara byrjar á afh Ég er búin að lesa þetta bréf nokkrum sinnum og hlægja dátt. þú veist hvaða bréf ég meina!!!!
Guð veri með þér og öllum sem heimsækja þig á síðuna.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 21:05
Kæra trúsystir Rósa
Já ég búin að hlæja mikið af brandarum Afh Já ég veit sko allveg hvaða þú meinar !!!! allveg frábært he he he
Kær kveðja
Jói
Jóhann Helgason, 10.11.2007 kl. 21:24
Sæll Jói minn, ég vildi að þú hefðir getað verið með í bængöngunni, en, ég hugaði til þín og vissi að þú værir með okkur í anda. Bænin virkar og svörin koma.
Ps. hvað brandara er ég ekki búin að fá sendann á meili..spyr ein abó...
knús.
Linda, 11.11.2007 kl. 08:00
Hæ Linda æðisleg mæting """ já ég var sko með ykkur í anda , mér fannst þetta frábært hvað margir mættu vonandi veðruð þetta árslegur viðburður """Það væri æðislegt .
Jóhann Helgason, 11.11.2007 kl. 14:18
Jóhann Helgason, 11.11.2007 kl. 17:50
Bænin er það besta sem er til, ég gæti ekki lifað án hennar.
Farðu vel með þig Jóhann !
Sunna Dóra Möller, 11.11.2007 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.