Mánudagur, 6. ágúst 2007
Sakramentiđ er afar mikilćgt
Sakramenti kirkju okkar eru tvö í okkar lútersku kirkju , skírnin og máltíđ Drottins. Rómversk-kaţólska kirkjan eru Sakramentin eru ţau sjö. Ţeir telja barna skírnina ,fermingu, skriftir, altarisgangan ,smurningu sjúkra, prestsvígslu og hjónavígslu einnig vera sakramenti.
Sakramenti í skilningi okkar lútersku kirkju ,Sakramentiđ réttlćtir engan, ađeins trúin .
Sakramenti er heilög athöfn stofnuđ af Jesú, ţar sem jarđneskt efni er notađ og athöfninni fylgir sérstök náđ eđa andleg gjöf frá Guđi.
Í kvöldmáltíđarsakramentinu eru efnin brauđ og vín. Náđin er sú ađ ţeir sem međtaka helguđu efnin öđlast fyrirgefningu syndanna. Eins og áđur sagđi stofnađi Jesú kvöldmáltíđarsakramentiđ á Skírdagskvöld er hann gaf páskamáltíđ Gyđinga nýja merkingu.
Sú merking er ađ Kristur dó fyrir okkur og reis upp frá dauđum fyrir okkur. Ţví getum viđ fyrir dauđa og upprisu Krists eignast nýtt líf sem er líf í Kristi. Viđ ţađ öđlumst viđ fyrirgefningu syndanna og fyrirgefum öđrum og okkur sjálfum, eftir ađ hafa játađ syndir okkar og iđrast í syndajátningunni.
Brauđiđ er líkami Krists og víniđ blóđ Krists. Ţó viđ trúum ţví ađ efnin séu enn brauđ og vín, ţá er Kristur sérstaklega nálćgur í sakramentinu, ţannig ađ í kvöldmáltíđarsakramentinu mćtum viđ honum og minnumst.
Sakramentin
Jesús kenndi lćrisveinum sínum helgiathafnir sem ţeir er vildu minnast hans og halda samfélagiđ viđ hann ćttu ađ stunda í hans nafni. ekki ţađ ég er alltaf á leiđinni í kirkju áminning fyrir mig . ađallega held ég .
Bloggar | Breytt 7.8.2007 kl. 14:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)