Þriðjudagur, 21. ágúst 2007
Þetta Með Jesú og fótaþvotturinn Jóh 13:5
Eg hef oft pælt í þessu með fóta þvottin útaf því allt sem Jesú gerði hefði meinigu & hann er fyrirmynd okkar , og hann kenndi okkur að fylgja dæmi hans , Að þvo fætur á öðrum þarf mikla auðmýkt að þvo táfýlu fætur af öðrum & er oft ógeðfeld til hugsun að þvo fætur annarra .
Hann stóð upp frá máltíðinni, lagði af sér yfirhöfnina, tók líndúk og batt um sig. Síðan hellti hann vatni í mundlaug og tók að þvo fætur lærisveinanna og þerra með líndúknum, sem hann hafði um sig. Hann kemur þá að Símoni Pétri, sem segir við hann: "Herra, ætlar þú að þvo
mér um fæturna?" Til að beygja sig og þvo slíka fætur þurfti mikla auðmýkt. Er Drottinn hefur lokið starfa sínum, bendir hann lærisveinum sínum á, að hann hafi gefið þeim eftirdæmi og síðan lýsir Hann því yfir, að þeir sem hlýði þessu boði Hans, muni sælir verða. Þetta var eitt af síðustu verkum Drottins hér á jörðu. Hann gerði allt til kenna okkur að fara dæmi hans & taka á okkur þjónsmynd .'Eg trúi að við sem erum kristinn ættum að geraþetta , 'Eg veit um predikara Francis macnutt sem hefur gert þetta í kirkjunni hans , Og hann sagði að þetta væri mikill leyndardómur i þessu . Mikil blessun & skapar einingu & kærleika .auðmýkt
Því miður eru flestar kirkjudeildir, sem setja sig á móti að þessu boði Drottins sé hlýtt. Fótaþvottur hefur tvíþætta verkan. Í fyrsta lagi hreinsast fætur þess er þveginn er. En í öðru lagi, og það er ekki síður mikilvægt, þá hreinsast hendur þess er þvær. Það gerir okkur afar gott að beygja okkur við fætur systkina okkar og þvo þá. Við það tækifæri biðjum við fyrir göngu viðkomandi með og Guð vekur í brjóstum okkar nýjan kærleika og samkennd með bróður okkar eða systur. Fótaþvottur eykur samkennd og kærleika á milli systkina í Drottni & söfnuð Guðs saman í en meiri einingu.
Trúmál og siðferði | Breytt 30.12.2007 kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)