Föstudagur, 10. ágúst 2007
Bók Enoks
Frá timanum var þingið í Jamnia (c. 90) var haldið, þessi bók hafði ekki verið partur af gyðinga rítinguni. Fyrrum kirkjufaðrinn Tertullian skrifaði c. 200 E.K. að Bók Enoks hafi verið hafnað af gyðingum útaf mörgum spádómum sem lýsti þeim Krist. Margir af kirkju feðrunum voru undir miklum áhrifum bókarinar, eða næstum allir t.d.: Justin Martyr, Irenaeus, Origen, Clement of Alexandria and Tertullian, bygði á þessar bók en í dag hefur hún haft talsverð áhrif á kristidómin.
En samt sem áður, sumir af seinni tíma kirkjufeðrunum afneituðu henni sem ein af canonísku ritunum. Sumir jafnvel ályktuðu Júdasar bréfið ócanonískt, útaf því að hann benti á hana sem "Apokrýfar-rit (Cf. Gerome, Catal. Script. Eccles. 4.).
Á fjórðu öld var þetta rit tekið útaf lista kristilegra ritverka. Af öllum canonískum ritum, þótti Enoksbók á fremur gráu svæði og var henni hafnað sem canonískt rit. En féll í þann hóp rita sem voru talin merkileg og Guðleg. Kristna kirkjan (Réttrúnaðar kirkjan í Eþíópíu) geymir ennþá ein kirkna Enoksbók í sinni biblíu útgáfu. Einnig hefur verið gefið út útgáfa af biblíunni sem geymir dauðahafshandritin.
Munkur að nafni August Dillmann prentaði bókina á áttundu öld eftir Krist, þá var hún þýdd yfir á Latínu.
FYRSTA BÓK MÓSE GENESIS 6:1-4
Englar kvænast dætrum manna1 Er mönnunum tók að fjölga á jörðinni og þeim fæddust dætur, 2sáu synir Guðs, að dætur mannanna voru fríðar, og tóku sér konur meðal þeirra, allar sem þeim geðjuðust.
3 Þá sagði Drottinn: "Andi minn skal ekki ævinlega búa í manninum, með því að hann einnig er hold. Veri dagar hans nú hundrað og tuttugu ár."
4 Á þeim tímum voru risarnir á jörðinni, og einnig síðar, er synir Guðs höfðu samfarir við dætur mannanna og þær fæddu þeim sonu. Það eru kapparnir, sem í fyrndinni voru víðfrægir.
Þarna er afleiðing á synd englanna sem varð til þess að risarnir gengu á jörðinni fyrir þeirra tilstillann. Risanir voru kallaðir Nephilim (Genesis) eða Anakim/Anak (risanir ) þessu er lýst í Enoksbók.
Enoksbók 7:1-7
" 1 And all the others together with them took unto themselves wives, and each chose for himself one, and they began to go in unto them and to defile themselves with them, and they taught them charms
2and enchantments, and the cutting of roots, and made them acquainted with plants. And they
3 became pregnant, and they bare great giants, whose height was three thousand ells: Who consumed
4 all the acquisitions of men. And when men could no longer sustain them, the giants turned against
5 them and devoured mankind. And they began to sin against birds, and beasts, and reptiles, and
6 fish, and to devour one another's flesh, and drink the blood. Then the earth laid accusation against the lawless ones."
Hún fjallar einnig um fallna engla, en aðalleg er átt við englilinn Azâzêl:
Enoksbók 8:1-3
" 1 And Azazel taught men to make swords, and knives, and shields, and breastplates, and made known to them the metals of the earth and the art of working them, and bracelets, and ornaments, and the use of antimony, and the beautifying of the eyelids, and all kinds of costly stones, and all 2 colouring tinctures. And there arose much godlessness, and they committed fornication, and they 3 were led astray, and became corrupt in all their ways. Semjaza taught enchantments, and root-cuttings, 'Armaros the resolving of enchantments, Baraqijal (taught) astrology, Kokabel the constellations, Ezeqeel the knowledge of the clouds, Araqiel the signs of the earth, Shamsiel the signs of the sun, and Sariel the course of the moon. And as men perished, they cried, and their cry went up to heaven
Hér er svo Enoksbók í heild sinni
Að mínu mati er þetta eitt merkasta trúarrit sem er utan hinnar hefðbundnu trúarrita. Enoksbók gefur ákveðna innsýn á ástæðum Nóaflóðsins og lýsir einnig stöðu samfélagsins á þeim tíma sem Nói var á lífi. Einnig útskýrir hún þó nokkuð um störf og sýslan englanna, sem segir okkur að ekkert er skapað í tilgangsleysu af Guði, þeir höfðu sín hlutverk eins og aðrir.
Trúmál og siðferði | Breytt 2.1.2008 kl. 01:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (31)