Bók Enoks

Frá timanum var þingið  í Jamnia (c. 90) var haldið, þessi bók hafði ekki verið  partur af    gyðinga   rítinguni. Fyrrum  kirkjufaðrinn  Tertullian skrifaði  c. 200 E.K. að Bók Enoks hafi verið hafnað af gyðingum útaf mörgum spádómum sem lýsti þeim Krist.  Margir af kirkju feðrunum voru  undir miklum  áhrifum  bókarinar, eða næstum allir – t.d.:  Justin Martyr, Irenaeus, Origen, Clement of Alexandria and Tertullian, bygði á þessar bók en í dag hefur hún haft talsverð áhrif á kristidómin.
En samt sem áður, sumir af seinni tíma kirkjufeðrunum afneituðu  henni sem ein af  canonísku ritunum. Sumir  jafnvel  ályktuðu Júdasar bréfið  ócanonískt, útaf  því að hann benti  á hana sem "Apokrýfar-rit” (Cf. Gerome, Catal. Script. Eccles. 4.). seinna englaffall   enoch

Á fjórðu  öld  var þetta rit tekið útaf lista kristilegra ritverka.  Af öllum canonískum ritum,  þótti Enoksbók á fremur gráu svæði og var henni hafnað sem canonískt rit.   En féll í þann hóp rita sem voru talin merkileg og Guðleg.  Kristna kirkjan  (Réttrúnaðar  kirkjan í Eþíópíu) geymir ennþá ein kirkna Enoksbók í sinni biblíu útgáfu. Einnig hefur verið gefið út útgáfa af biblíunni sem geymir dauðahafshandritin.

Munkur að nafni August Dillmann prentaði bókina á áttundu öld eftir Krist, þá var hún þýdd yfir á Latínu.

FYRSTA  BÓK  MÓSE – GENESIS 6:1-4
Englar kvænast dætrum manna

1 Er mönnunum tók að fjölga á jörðinni og þeim fæddust dætur, 2sáu synir Guðs, að dætur mannanna voru fríðar, og tóku sér konur meðal þeirra, allar sem þeim geðjuðust.
3 Þá sagði Drottinn: "Andi minn skal ekki ævinlega búa í manninum, með því að hann einnig er hold. Veri dagar hans nú hundrað og tuttugu ár."
4 Á þeim tímum voru risarnir á jörðinni, og einnig síðar, er synir Guðs höfðu samfarir við dætur mannanna og þær fæddu þeim sonu. Það eru kapparnir, sem í fyrndinni voru víðfrægir.

Þarna er afleiðing á synd englanna sem varð til þess að risarnir gengu á jörðinni fyrir þeirra tilstillann. Risanir voru kallaðir  “Nephilim” (Genesis) eða  Anakim/Anak (risanir ) þessu  er lýst  í Enoksbók.

 enoch-1

 

Enoksbók 7:1-7
" 1 And all the others together with them took unto themselves wives, and each chose for himself one, and they began to go in unto them and to defile themselves with them, and they taught them charms
2and enchantments, and the cutting of roots, and made them acquainted with plants. And they
3 became pregnant, and they bare great giants, whose height was three thousand ells: Who consumed
4 all the acquisitions of men. And when men could no longer sustain them, the giants turned against
5 them and devoured mankind. And they began to sin against birds, and beasts, and reptiles, and
6 fish, and to devour one another's flesh, and drink the blood. Then the earth laid accusation against the lawless ones."
Hún fjallar einnig um  fallna engla, en aðalleg er átt við englilinn Azâzêl:

giants A1


Enoksbók 8:1-3
" 1 And Azazel taught men to make swords, and knives, and shields, and breastplates, and made known to them the metals of the earth and the art of working them, and bracelets, and ornaments, and the use of antimony, and the beautifying of the eyelids, and all kinds of costly stones, and all 2 colouring tinctures. And there arose much godlessness, and they committed fornication, and they 3 were led astray, and became corrupt in all their ways. Semjaza taught enchantments, and root-cuttings, 'Armaros the resolving of enchantments, Baraqijal (taught) astrology, Kokabel the constellations, Ezeqeel the knowledge of the clouds, Araqiel the signs of the earth, Shamsiel the signs of the sun, and Sariel the course of the moon. And as men perished, they cried, and their cry went up to heaven…”


Hér er svo Enoksbók í heild sinni

Að mínu mati er þetta eitt merkasta trúarrit sem er utan hinnar hefðbundnu trúarrita. Enoksbók gefur ákveðna innsýn á ástæðum Nóaflóðsins og lýsir einnig stöðu samfélagsins á þeim tíma sem Nói var á lífi. Einnig útskýrir hún þó nokkuð um störf og sýslan englanna, sem segir okkur að ekkert er skapað í tilgangsleysu af Guði, þeir höfðu sín hlutverk eins og aðrir.

9.Skeletons.pers


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Helgason

Já gaman að heyra það ,hún  er rosalega merkileg  Bók  &  maður skilur afverju varð Nóaflóðið  var & fróðleg  mikið af spádómum um Jesú  , 'Eg mæli með að þið kaupa hana  hún alveg  vel þess virði .

Jóhann Helgason, 10.8.2007 kl. 23:50

2 Smámynd: Linda

Hæ Dúlli minn, gott að þú ert ekki hættur eftir allt saman, þú kemur með svo margt fróðlegt, samanber þessi færsla þín.  Ég á ekki til orð, ég vissi að það var búið að finna beingrindur sem gáfu til kynna að um væri að ræða Risa, enn hvaðan koma þessar myndir, Merkilegt alveg.  Svo er það höfuðkúpan sem er mynd af, minnir á höfuðlagið á stóru styttunum á Easter Island. 

Þetta er mjög kewl

Linda, 11.8.2007 kl. 00:03

3 Smámynd: halkatla

ég fíla Enoksbók í tætlur - allir áhugasamir ættu að lesa hana bara vegna þess hvað hún inniheldur spes upplýsingar, ég var einmitt að bíða eftir því að þú skrifaðir eitthvað um hana, mig grunaði að bloggnafnið tengdist eitthvað aðdáun á þessari bók. Hugsið ykkur ef hún hefði ekki varðveist í eþíópíu!!! það er bara magnað

halkatla, 11.8.2007 kl. 00:37

4 Smámynd: Jóhann Helgason

Hæ Já  Anna  Karen Já það er rétt hjá þér Já bloggnafnið  mitt tengdist á  minni aðdáun á þessari bók , Hún  er æðisleg að mínu mati Guð sér lof að hún varðeitist  í í Eþíópíu Já ég æla mér skrifa góða grein um hana  , að hluta er hún spámans bók  , hluta  er hún sögubók  , Hún útskýrir rosa vel  afhverju  Nóaflóðið var, Já 'Eg verð að setja saman greina góða úttekt á þessari upphalds bók minni fyrir utan Biblíbækunar  auðvita .

Jóhann Helgason, 11.8.2007 kl. 00:51

5 Smámynd: Linda

Ok Jóhann, ég er að deyja úr forvitni með myndirnar, getur þú gefið frekari upplýsingar um þær, eins og hvar, hvenær og hvað ..

Linda, 11.8.2007 kl. 03:44

6 Smámynd: Mofi

Eins áhugaverð og bókin er þá eftir að lesa úr henni þá er ég sannfærðari um að hún á ekki heima í Biblíunni. Dregur því miður Biblíuna niður á svipaðann stall og gríska goðafræðin.  Ég skil afhverju menn velja að túlka að í 1. Mósebók 6 kafla að þá er verið að tala um að englar hafi átt börn með mennskum konum en þar er verið að lesa allt of mikið í textann sem er ekki þar.  Þeir sem tilheyra Guði í gegnum trúna geta verið kallaðir börn Guðs eða synir Guðs.  Meira um þessa hugmynd að englar hafi "sofið" hjá jarðneskum konum: http://www.mountainretreatorg.net/faq/nephils.html

Takk samt fyrir fróðleiksmolann og þá sérstaklega um risana en ég trúi ekki að englar og menn hafi átt börn saman og þessi "börn" tekið yfir heiminn eins og Enoksbók heldur fram.

Mofi, 11.8.2007 kl. 10:51

7 Smámynd: Jóhann Helgason

Takk  kærlega fyrir það Pétur já hún er  vel þess virði að eiga hana .

Jóhann Helgason, 11.8.2007 kl. 16:29

8 Smámynd: Jóhann Helgason

Mofi

1. Mósebók 6 kafla að þá er verið að tala um að englar hafi átt börn með mennskum konum & T,d Davið & Goliat ?, Þegar börn Guðs  komu inn fyrirheitnarlandið  ? the children of Israel entered the promised land under the leadership of Joshua,

When the spies came back, ten of them came back with a bad report. They said their enemies were giants and that their kingdoms were too well fortified and they wouldn't be able to defeat them.

voru ? , veistu það er margt í biblíunni sem fríkað .

Jóhann Helgason, 11.8.2007 kl. 17:34

9 Smámynd: Jóhann Helgason

Linda ég fann þessar myndir á netinu ég ætla styðjast meira með heimildum á bak við þær rosa Góð ábending hjá þér Linda  þú ert gullmoli

Jóhann Helgason, 11.8.2007 kl. 18:15

10 Smámynd: Mofi

Enok, hvað um að aðeins að menn eignust börn og að fyrstu mennirnir voru stærri en við erum í dag?  Síðan fækkuðu þeim eftir því sem árin liðu?  Töluvert minna fríkaðra og trúlegra fyrir mig að minnsta kosti...

Mofi, 11.8.2007 kl. 21:09

11 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Halldór, það er til fjöldinn allur af sönnunargögnum fyrir tilvist þessara risa. Hvort sem það varð fyrir tilstillann þessari engla veit ég ekki, en sannir liggja fyrir og stemma þær við tímatalið.

En afhverju er ekki hægt að treysta skynsömu fólki fyrir að lesa apókrýfuritin og önnur trúarrit? Heimskur maður þekkir ekki óvin sinn ! 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.8.2007 kl. 21:22

12 Smámynd: Mofi

Guðsteinn, ég hef ekkert á móti því að það voru til risar. Biblían talar um það og við höfum leyfar af þannig fólki.  Það þýðir ekki að englar eignuðust börn með mönnum, það tel ekki vera trúlegt.

Ég treysti alveg fólki til að lesa þessi handrit en mér finnst ógáfulegt að setja þau inn í Biblíuna eins og þau væru innblásin af Guði.

Mofi, 11.8.2007 kl. 21:34

13 Smámynd: Jóhann Helgason

'Eg tek undir þetta með Hauki það er til fjöldinn allur af sönnunargögnum fyrir tilvist þessara risa. &  Þetta var megin ástæða nóaflóðsins  að  men & englar  áttu ekki  að  eiga afkvæmi  saman  það ekki plani Guðs  , Með þessu varð svo mikil illska á jörðinni sem varð til þess að Guð hreinsaði til með Nóaflóðinu .

Jóhann Helgason, 11.8.2007 kl. 21:59

14 Smámynd: Mofi

En þetta stendur hvergi.  Ástæðan var að hugsanir manna voru fullar illska daginn út og inn.  Blanda engla og manna kemur hvergi þarna fram né annars staðar í allri Biblíunni.

Mofi, 11.8.2007 kl. 22:02

15 Smámynd: Jóhann Helgason

  Nei ekki hjá Ellen G white en Biblíunni

Jóhann Helgason, 11.8.2007 kl. 22:07

16 Smámynd: Mofi

Hvar í Biblíunni? Mér þætti svo sem fróðlegt að vita hvað Ellen White hélt um þetta.

Mofi, 11.8.2007 kl. 22:25

17 Smámynd: Jóhann Helgason

HIР ALMENNA  BRÉF  JÚDASAR

Hér er það sem allir frum kirkju feður vissu um tilvitnun í Bók enoks 'i Júdasarbréfi

Þá trúir þú ekki HIР ALMENNA  BRÉF  JÚDASAR  1:14það er vitað í þessa bók 14Um þessa menn spáði líka Enok, sjöundi maður frá Adam, er hann segir: "Sjá, Drottinn er kominn með sínum þúsundum heilagra 15til að halda dóm yfir öllum og til að sanna alla óguðlega menn seka um öll þau óguðlegu verk, sem þeir hafa drýgt, og um öll þau hörðu orð, sem óguðlegir syndarar hafa talað gegn honum." 16Þessir menn eru möglarar, umkvörtunarsamir og lifa eftir girndum sínum. Munnur þeirra mælir ofstopaorð og þeir meta menn eftir hagnaði. Jude 1:14-15  
Jude 1:14-1514Enoch, the seventh from Adam, prophesied about these men: “See, the Lord is coming with thousands upon thousands of his holy ones 15to judge everyone, and to convict all the ungodly of all the ungodly acts they have done in the ungodly way, and of all the harsh words ungodly sinners have spoken against him.”  Jude 14-15 is a quote from the book of Enoch and concluded that Jude regarded Enoch as scripture. The following two quotes compare Jude 14-15 to the suspected passage in the book of Enoch. 

Jóhann Helgason, 11.8.2007 kl. 22:45

18 Smámynd: Ruth

frábært

Ég var að lesa þetta vers fyrir um viku í Jud. gróf upp Enoks bók út frá því.

Ég held að þessi bók ætti að vera í Biblíunni 

Ég skýrði son minn eftir Enok ,og hef alltaf fundist hann merkilegur,því hann gekk með Guði og hvarf,var uppnuminn eins og Elía og Jesú 

Sjáið þennan kafla

[Chapter 92]

1 The book written by Enoch-[Enoch indeed wrote this complete doctrine of wisdom, (which is) praised of all men and a judge of all the earth] for all my children who shall dwell on the earth. And for the future generations who shall observe uprightness and peace.

 

2 Let not your spirit be troubled on account of the times;

For the Holy and Great One has appointed days for all things.

 

3 And the righteous one shall arise from sleep,

[Shall arise] and walk in the paths of righteousness,

And all his path and conversation shall be in eternal goodness and grace.

 

4 He will be gracious to the righteous and give him eternal uprightness,

And He will give him power so that he shall be (endowed) with goodness and righteousness.

And he shall walk in eternal light.

 

5 And sin shall perish in darkness for ever,

And shall no more be seen from that day for evermore.

Ruth, 12.8.2007 kl. 03:13

19 Smámynd: Mofi

Hér er það sem allir frum kirkju feður vissu um tilvitnun í Bók enoks 'i Júdasarbréfi

Þá trúir þú ekki HIР ALMENNA  BRÉF  JÚDASAR  1:14það er vitað í þessa bók 14Um þessa menn spáði líka Enok, sjöundi maður frá Adam, er hann segir: "Sjá, Drottinn er kominn með sínum þúsundum heilagra 15til að halda dóm yfir öllum og til að sanna alla óguðlega menn seka um öll þau óguðlegu verk, sem þeir hafa drýgt, og um öll þau hörðu orð, sem óguðlegir syndarar hafa talað gegn honum." 16Þessir menn eru möglarar, umkvörtunarsamir og lifa eftir girndum sínum. Munnur þeirra mælir ofstopaorð og þeir meta menn eftir hagnaði. Jude 1:14-15 

  1. Þegar kemur að Jude þá litu fyrstu kirkjufeðurnir þannig á að það ætti að hafna því riti af því að það bara vitnar í bók Enoks. Ekki beint traust vekjandi fyrir Enoks bók.
  2. Enok sem hinn sjöundi frá Adam hefði þá dáið 3000 f.kr. það er 1500 árum áður en Móse skrifar sínar bækur. Hann deyr sömuleiðis áður en Nói fæddist og fyrir flóðið. Það eru hreinlega engar líkur á því að þessi bók var skrifuð af Enok sjálfum.
  3. Enoks bók er talin vera skrifuð í kringum 200 f.kr. og höfundur ókunnur.
  4. Í Jude þá segir aðeins að Enok hafi spáð dómsdegi, öll Biblían er sammála um að það verður dómsdagur.  Ég trúi því að Enok hinn sjöundi frá Adam hafi spáð þessu og að sá sem skrifaði Enoks bók vitnaði aðeins í sögu sem hafði lifað með Ísraels þjóð.
  5. Enoks bók var ekki með í Hebreska canoninum svo þegar Nýja Testamentið talar um heilögu ritin og ritningarnar þá eiga þeir ekki við þetta rit.
  6. Biblían segir að Guð hafi eytt heiminum vegna illsku mannana en Enoks bók segir að englar og menn hafi átt börn sem voru risar og þessir risar tóku yfir alla jörðina og þess vegna hafi Guð komið með flóðið. Ég held að ég vel að trúa Biblíunni fram yfir Enoks bók.

Síðan sem Enok vísar í þar sem hægt er að lesa Enoks bók segir þetta um bókina sjálfa:  http://www.carm.org/diff/Jude14.htm

There is debate whether or not Jude was actually quoting the apocraphal book of Enoch or something else.  This debate aside, if this is a quote from the book of Enoch, it does not affect the doctrine of inspiration nor does it mean that the early church removed the book of Enoch because of its internal inconsistencies.  First of all, the book of Enoch was not considered scripture by the Christian Church.  There was some discussion on its canonicity by a few people, but the Christian Church did not include it in the Bible.  Second, Jude only quoted something that was true in Enoch and it does not mean that Enoch was inspired.  In fact, Paul quotes Epimenides in Titus 1:12 but that does not mean that Epimenides was inspired.

Þetta er allt í vinsemd; ég aðeins trúi aðeins að við drögum Biblíuna niður á stall goðsagna með því að vilja láta hana innihalda þessar bækur þar á meðal Enoks bók í staðinn fyrir að vera Orð Guðs.

Mofi, 12.8.2007 kl. 12:31

20 Smámynd: Jóhann Helgason

Já Ruth777, frábært  innleg hjá þér , & ég er samála um að þessi bók ætti að vera í Bíbliuni okkar ,""" góðar fréttir hún í the Dead Sea Scrolls Bible það hægt að kaupa hana í gegnum Amazon .

Jóhann Helgason, 12.8.2007 kl. 14:45

21 Smámynd: Jóhann Helgason

Mofi Kallin minn allir fræðimenn  gegnun  tíðina & Guðfræðingar eru samála að það verið að vitna í þessa bók  ALMENNA  BRÉF  JÚDASAR  1:14

Jóhann Helgason, 12.8.2007 kl. 14:49

22 Smámynd: Mofi

Mofi Kallin minn allir fræðimenn  gegnun  tíðina & Guðfræðingar eru samála að það verið að vitna í þessa bók  ALMENNA  BRÉF  JÚDASAR  1:14

Alveg möguleiki en hefur litla sem enga þýðingu um hvort að ritið er innblásið af Guði. Vegna atriðanna sem ég benti á þá getur það ekki verið innblásið og þess vegna ber að hafna því sem orði Guðs.  Fróðlegt og allt það, en alls ekki eftir Enok sjálfann og alls ekki frá Guði komið.

Mofi, 12.8.2007 kl. 15:25

23 Smámynd: Jóhann Helgason

Mofi þú verður bara trúa þinni sannfæringu fyrir þig það  er bara gott mál.

Jóhann Helgason, 12.8.2007 kl. 15:49

24 Smámynd: Mofi

Jóhann, afhverju svarar þú ekki einu sinni þeim punktum sem ég kom með ef þú hefur virkilega þá sannfæringu að Enoks bók sé innblásinn af Guði?  Ekki einu sinni ritið sjálft heldur því fram. Höfundur þess getur ekki hafa verið Enok sem var uppi tvö þúsund árum áður en bókin kom fram.  Þannig að strax í byrjun ætti málið að vera dautt.  Því miður Enok, eins áhugaverð og bókin er, þá er ekki hægt að lýta á hana sem heilagt rit, innblásið af Guði. Ég meina, trúir þú því virkilega?

Mofi, 12.8.2007 kl. 16:19

25 Smámynd: Jóhann Helgason

 aha  Já 'eg trúi þvi ( þú hefur ekki lesið hana )

Jóhann Helgason, 12.8.2007 kl. 16:54

26 Smámynd: Mofi

Jóhann, þannig að punktarnir sem ég kom með skipta ekki máli? Afhverju ekki?

Mofi, 12.8.2007 kl. 22:31

27 Smámynd: Jóhann Helgason

Veistu það  Mofi góðir puntar  hjá þér &  rosalega málefnalegt  lika , & Þú hefur svo sannalega  verið gera góða hluti hér með boða trúna á Jesú  & 'Eg hef lessið greinar þínar & þær eru virkilega góðar

'Eg skil  vel að þú ert hræddur við sumar bækur utan Biblíunnar Þú mátt alls ekki taka því persónulega  þó ég sé ósamála  með Bók enoks  , Að þín skoðun skipti ekki máli auðvita virði ég þína skoðun & virði Þig lika sem góðan bróður í Kristi , sem þú ert 

'Eg er búin að lesa svo mikið af fræðimönum bæði frum kirkjuni  & eftir það , þegar ég las þessa bók  var svona tilfining aha  eins þegar maður les Biblíuna þessari  bók er frábær & mikið af spádómum um  Jesú  .margir kristnir eru farir að skoða þessa bók .

Jóhann Helgason, 12.8.2007 kl. 23:00

28 Smámynd: Jóhann Helgason

Jóhann Helgason, 12.8.2007 kl. 23:22

29 Smámynd: Jóhann Helgason

Jóhann Helgason, 12.8.2007 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband